Rétt ákvörđun

Geir H. Haarde nálgast Breiđuvíkurmáliđ međ réttum hćtti og ţađ sérstakt gleđiefni ađ ríkisstjórnin ćtli ađ leggja fram frumvarp sem tryggir ţeim sem máttu sćta illri međferđ, skađabćtur ţó ţćr bćti aldrei ţann sálrćna skađa sem ungir drengir urđu fyrir á sínum tíma.

Mikilvćgt er ađ tryggja rétt einstaklinga gagnvart opinberum ađilum. Ef hiđ opinbera brýtur međ einum eđa öđrum hćtti á rétti einstaklinga, verđur ađ tryggja ađ skađinn sé bćttur, fjárhagslega og međ öđrum hćtti sé ţess kostur.

Ţví miđur er ţađ svo ađ erfitt hefur veriđ fyrir einstaklinga, samtök ţeirra og fyrirtćki, ađ sćkja rétt sinn á hendur ríkis, sveitarfélaga og stofnana ţeirra. Ákvörđun forsćtisráđherra um ađ tryggja fórnarlömbum Breiđavíkurheimilisins bćtur, er vonandi vísbending um ađ ný viđhorf séu ađ ryđja sér til rúms.


mbl.is Nefndin mun fjalla um önnur međferđarheimili
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband