Heimsmet í aflaverðmæti?

Fréttablaðið greindi frá því síðastliðinn föstudag að frystitogarinn Venus hefði komið til hafnar með afla alls að verðmæti 183 milljónir króna. HB Grandi gerir togarann út og hlýtur veiðiferðin að kæta Kristján Loftsson og Árna Vilhjálmsson, aðaleigendur útgerðarfyrirtækisins, enda reyndist síðasta ár erfitt í rekstri.

 

Vefmiðilinn FishUpdate.com, sem flytur fréttir af alþjóðlegum sjávarútvegi, fullyrði að hér sé að líkindum um heimsmet að ræða: “An Icelandic trawler has broken what is almost certainly a world earnings record with a catch worth 2.1million euros - or around £1,428,000 in sterling.”

 

http://www.fishupdate.com/news/fullstory.php/aid/7100/Icelandic__trawler_smashes_world_earnings_record.html


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband