Skýr skilabođ og gott fordćmi

Einhliđa ákvörđun Lárusar Weldings forstjóra Glitnis um ađ lćkka laun sín um helming er merki um nýja tíma og breytt vinnubrögđ međal íslenskra stjórnenda. Lćkkunin mun vissulega ekki hafa mikil áhrif á afkomu Glitnis er hún er skýr skilabođ til starfsmanna, hluthafa og viđskiptavina ađ tími ađhalds og hófsemdar sé runninn upp.

Forvitnilegt verđur ađ fylgjast međ starfsbrćđrum Lárusar Weldings á nćstu vikum. Feta ţeir í fótspor hans? Og taka stjórnir annarra fjármálastofnana svipađa ákvörđun og Ţorsteinn Már Baldvinsson, nýr formađur stjórnar Glitnis, beitti sér fyrir á ađalfundi bankans og lćkka eigin laun? Tíminn leiđir ţađ í ljós.

Flest bendir til ţess ađ afkoma bankanna verđi lakari á ţessu ári en á liđnu ári. Fari stjórnendur fjármálafyrirtćkja og fjárfestingarfélaga ekki ađ fordćmi Lárusar Weldings er ljóst ađ hlutfall launa ţeirra af hagnađi mun hćkka verulega frá síđasta ári. Líkt og bent var á hér fyrir skömmu eru laun stjórnenda allt ađ 1,9% af hagnađi. Varla munu hluthafar sitja ţegjandi undir ţví ađ ţađ hlutfall hćkki verulega vegna minnkandi hagnađar.


mbl.is Helmingar laun sín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Benediktsdóttir

Já nú er ég ánćgđ međ bankann minn!

Annars fć ég sérlega góđa ţjónustu í Glitni sem og í Landsbankanum. Starfsfólkiđ á báđum stöđum er mjög vel ţjálfađ og ţađ góđa viđ einkavćđinguna er ađ mikill metnađur er kominn í ţjónustuţátt bankanna, burt séđ frá vaxtaokri og ţessháttar sem ég er hćtt ađ taka ţátt í.

Villi Bjarna lćtur ţá ekki í friđi og er grein hans í nýrri "Vísbendingu" frábćr lesning. (bls 2)

p.s.

Sérstakar upplýsingar um heilsufar eldri manna er ađ finna

á slóđinni :

http://joninaottesen.blog.is/blog/joninaottesen

:-)

Jónína Benediktsdóttir, 26.2.2008 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband