Heimildarmynd um Draumalandið

Verið er að vinna að undirbúningi að gerð heimildarmyndar sem byggð er á bók eftir Andra Snæ Magnason - Draumalandið.

Samkvæmt heimildum mun Sigurður Gísli Pálmason, oft kenndur við Hagkaup, vera helsti talsmaður þess að myndin verði gerð og mun vera tilbúin til að tryggja fjármögnun. Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndagerðarmaður og svili Sigurðar Gísla, er einnig nefndur til sögunnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingi Björn Sigurðsson

Ég held að það sé ekkert leyndarmál að Sigurður Gísli komi með beinum hætti að kvikmynd Þorfinns Guðnasonar um Draumalandið. Ég held að hann sé jafnvel skráður framleiðandi. 

Ingi Björn Sigurðsson, 1.4.2007 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband