Þriðjudagur, 10. apríl 2007
Gamall lærifaðir segir RÚV til syndanna
Einn af merkustu og bestu kennurum í framhaldsskólum er Sverrir Páll Valdimarsson, Erlendsson, íslenskukennari við Menntaskólann á Akureyri. Ég er einn þeirra fjölmörgu sem hef notið þess að hafa Sverri Pál sem læriföður, innan kennslustofunnar en þó ekki síður utan hennar. Ekki verður við Sverri Pál sakast þó ekki hafi tekist betur til er raun ber vitni.
Á bloggi sínu í dag vekur Sverrir Páll athygli á framburði í ríkisútvarpinu og ætti nýr framkvæmdastjóri hins oh-effaða fjölmiðils að lesa vel pistil míns gamla læriföðurs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.4.2007 kl. 10:20 | Facebook
Athugasemdir
Nú hefur Ólafi Sigurbirni skjöplast og slær nú saman tveim mönnum í eitt nafn.
Valdimar Gunnarsson, 10.4.2007 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.