Fjör í sjónvarpi

Þeir sem fylgjast með bandarísku sjónvarpsstöðinni FOX News ættu að þekkja Bill O'Reilly, þáttastjórnanda. Kallinn er harður í horn að taka og hlífir engum, jafnvel ekki samstarfsmönnum sínum á sjónvarpsstöðinni, eins og Geraldo, fréttamaður Fox fékk að kynnast.

Tilefnið var að ungur ólöglegur innflytjandi hafði keyrt bíl undir áhrifum (ekki í fyrsta skipti) og valdið dauða ungrar bandarískrar stúlku. Fjörið byrjar í seinni hluta myndbandsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bill Oreilly er ein staersta astaedan fyrir fordomum i bandarikjunum.  Tedda er ad minu viti ekki frettamenska fyrir fimmaura og bara faranalegt ad fa til sin mann i vidtal og tala svo bara haerra en hann svo ad hans skodanir verdi undir. 
Tessi madur er hundur i politisku spili i bandarikjunum og ef menn fylgjast med honum meira en eitt vidtal ta kemur tad skyrt fram ad hann er rasisti og hlustar ekki a nokkurn mann..

Eg verd svo reidur ad horfa a tedda vidtal tvi ad Madurinn sem kemur i vidtal til hans hefur algjorlega rett fyrir ser, hvort sem tessi madur er innflytjandi eda ekki kemur malinu ekkert vid.  Tedda mal aetti einfaldlega ad vera um akstur undir ahrifum og ekkert annad..

Ef tid saejud frett a ruv tar sem sagt vaeri ad Polverji hefdi lamid islenskan strak til obota.... segidi mer hversu miklu mali tad skipti hvort sa sem var laminn var islendingur eda hvort sa sem lamdi hafi verid polverji.  Tedda eru fordomar sem bera af ser meira ofbeldi og ef menn taka land eins og bandarikin sem daemi ta hefur tedda einfaldlega i for med ser fleiri daudsfoll.

Ad folk i tessari adstodu sem hann er i, ad vera med frettathatt a einni staerstu stod i bandarikjunum, skuli ekki hugsa sig tvisvar um adur en hann bladrar svona ut i loftid um ad innflytjendur i bandarikjunum seu mordingar svo gjorsamlega ut i hott ad eg veit eginlega ekki hvad skal segja meira.

Eg vona svo sannarlega ad tid skodid betur tennan mann og takid hann ekki of alvarlega tvi hans skodanir ma oft likja vid KKK eda onnur alika samtok sem myndu aldrei nokkurn timan fa sjonvarspthatt nokkurstadar.

Tedda er orugglega allotf langt comment en tedda er einfaldlega malefni sem eg tek mjog alvarlega og vonandi faer tedda einhvern til ad hugsa

p.s. eg er sammala ykkur med ad audvita er asktur undir ahrifum eitthvad sem tarf ad taka hart a.

Kvedja
Gisli Olafsson

Gisli Olafson (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 17:39

2 identicon

Bill O'Reilly er reyndar einn mesti vitleysingur hægt er að finna í sjónvarpi í bandaríkjunum, þessi maður bullar endalausa vitleysu og áróður, sem er að mestu leiti sniðinn fyrir Republika. Sýnir sig líka mjög vel í þessum bút hvað hann er mikill vitleysingur, er að gera mál úr þessum ölvunarakstri vegna þess að umræddur aðili var ólöglegur innflytjandi, eins og það útskýri ölvunaraksturinn.

Hinsvegar já vantar mikið upp á að fréttamenn hérna á landi sýni smá ákafa og krefjist svara og fylgi málum eftir.

Brynjar (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 17:39

3 identicon

Að snúa þessu ölvunarakstursmáli í innflytjendamáli er þróskaheft. Það er eins og ef ég myndi segja að nokkrir ólöglegir innflytjendur björguði fólki úr brennandi húsi og að þeir eiga skilið að fá að dvelja í USA útaf því. Að gefa í skyn að ólöglegir innflytjendur koma til USA til þess að drepa börn með slátrunarbílum þeirra á meðan þeir eru að þamba í sér áfengi er slöpp mælskulist sem þjónar engan tilgang. Sumir ólöglegir innflytjendur koma til USA og gera góða hluti, en aðrir ekki góða hluti. Hvorug hlið er óviðeigandi um innflytjendamálð.
 

BBQ Chicken Fajitas (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 18:29

4 identicon

Ok, hvaða mongólíti setti þetta inn á B2.is undir nafninu: "Bandarískir fjölmiðlamenn krefjast svara - ólíkt íslenskum"?

Það eina sem þetta myndbrot sýnir er hvernig fréttamenn eiga _ekki_ að haga sér. Þeir eiga ekki að vera að drukkna í fordómum og ég leyfi mér að halda fram heimsku (eða algjöru skilningsleysi á orsakasamhengi). Já. Hann er reiður yfir því að þarna dóu tvær stúlkur. Hann skellir skuldinni á ólöglega innflytjendur. Bravó.

 Ef íslenskur fréttamaður myndi haga sér svona í sjónvarpi myndi ég byrja að safna undirskriftum til að fá hann fjarlægðan úr sjónvarpi fyrir að ýta undir fordóma og múgsefjun.

Örn (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 01:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband