Björk í Saturday Night Live

Björk verður gestur í Saturday Night Live, einum vinsælasta skemmti- og grínþætti Bandaríkjanna. Mun Björk flytja lag af nýjustu plötu sinni Volta laugardainn 21. apríl næstkomandi.

Saturday Night Live er einn langlífasti sjónvarpsþátturinn í Bandaríkjunum og þar hafa margir af þekktustu grínleikurum heims fengið sín fyrstu tækifæri. Þetta mun vera í annað sinn sem Björk kemur fram í þættinum.

Scarlett Johansson verður sérstakur gestastjórnandi í sama þætti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband