Forstjóri Norđuráls ađ hćtta

Michael Tanchuk, forstjóri Norđuráls á Grundartanga, er ađ láta af störfum. Samkvćmt fréttatilkynningu, sem međal annars er birt á Business Wire í dag, hefur Tanchuk veriđ ráđinn forstjóri bandaríska álsfyrirtćkisins Ormet Corp.

Áđur en Tanchuk réđist til Norđuráls var hann framkvćmdastjóri hjá Alcoa. Ormet er međ höfuđstöđvar í Ohio í Bandaríkjunum.

Mér er ekki kunnugt um ađ tilkynnt hafi veriđ um eftirmann Tanchuks hjá Norđuráli, raunar hefur fariđ lítiđ fyrir honum á opinberum vettvangi hér á landi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband