Lærlingur vill hjálpa Hillary

Að líkindum eiga frambjóðendur hér á landi ekki von á því að vera fyrir barðinu á grínistum með sama hætti og Hillary Clinton, sem sækist eftir útnefningu demókrata sem forsetaframbjóðandi.

Myndbandið er í sjálfu sér frekar saklaust en á stundum fyndið. Greinilegt er af viðbrögðum Hillary að hún er öllu vön þegar kemur að því hvernig bregðast skuli við óþægilegum uppákomum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband