Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Schwarzenegger verður reiður
Rakst á þetta myndskeið og varð að setja tengil á þetta. Ég hef verið nokkur aðdáandi Arnolds Schwarzeneggers, kannski ekki sem mesta leikara samtímans, heldur sem manns sem braust fram og náði frama í krafti eigin dugnaðar og hugvits. Hann hefur síðan náð að sanna sig sem stjórnmálamaður sem ríkisstjóri Kaliforníu.
Myndskeiðið er úr sjónvarpsþættinum Stræti San Francisco, en ég man ekki hvort þeir lögguþættir hafi verið sýndir hér á landi. Þetta er með hans fyrstu hlutverkum og augljóst að Arnolds er framtíðin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.