Furðuleg aðferð við veiði

Ég hef séð margt í veiðimennsku og hef heyrt enn fleira og sumt af því vart trúverðugt, eins og gengur. Nú er veiðitíminn að hefjast (raunar hafinn í nokkrum sjóbirtingsám) og því kannski ekki úr vegi að líta á tvö myndbönd.

Fyrra myndbandið er furðulegasta myndskeið um veiði sem ég hef rekist á. Hér eru engar stangir notaðar, engin net eða önnur skynsamleg veiðafæri, aðeins ljóskastarar. Furðulegt.

 Síðara myndbandið er samsett þar sem augljóst er að ekki hafa allir alist upp við veiðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

....það toppar samt fátt hinn útlenska Ingva Hrafn


http://video.google.com/videoplay?docid=3432265409994388404&q=fishing&hl=en

Jon Sigurðsson (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband