Volta hennar Bjarkar komin á netið

Þeir sem ekki geta beðið eftir að nýja platan (diskurinn) hennar Bjarkar komi út, geta farið á netið og hlustað þar á öll lögin. Það eina sem þarf að gera er að skrá sig sem notanda. Ekki flóknara og góða skemmtun.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband