Ţetta er engin yfirlýsing ...

Kristinn Pétursson, fiskverkandi og fyrrum ţingmađur frá Bakkafirđi, gerir skemmtilega athugsemd viđ umfjöllun mína um Valgerđir Sverrisdóttur og yfirlýsingu hennar um ţátttöku Framsóknarflokksins í ríkisstjórn.

Kristinn segir: 

"Ţegar Steingrímur Hermannsson var hćttur sem forsćtisráđherra og tekinn viđ sem untaríkisráđherra í ríkisstjórns Ţorsteins Pálssonar  í den, -fór Ţorsteinn í opinberum erndagjörđum til USA í nokkra daga.

Steingrímur fann ađ ţessu og lét hafa eftir sér í DV "ađ ţađ vantađi verkstjórann" - hann ćtti eđ vera "heima og leysa vandamálin" en ekki vera á flakki í útlöndum"...

Fréttamađur Sjónvarps tók Steingrím í viđtal af ţessu tilefni og spurđi hann hvort ţetta vćri viđeigandi ađ vera međ svona yfirlýsingar ţar sem hann hefđi líka oft ţurft ađ fara erlendis í opinberum erindum sem forsćtisráđherra.  Ţađ stóđ ekki á svarinu hjá Steingrími sem svarađi:

"Ţetta var engin yfirlýsing, - ég sagđi ţetta í viđtali"......LoLGrin

Snillíííngur hann Steingrímur......  Nú er Valgerđur utanríkisráđherra - en spurning er hvort hún er jafn snjöll í "yfirlýsingum".....?"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband