Bandaríkjaher lokar á MySpace og YouTube

Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna byrjaði í gær að hefta aðgang bandarískra hermanna að nokkrum vinsælustu internetsíðum heims, s.s. MySpace og YouTube. Rökin er fyrst og fremst þau að verið sé að koma í veg fyrir að viðkvæmar upplýsingar leki út og einnig er verið að vernda sjálfstætt internet sem bandaríski heraflinn hefur fyrir gríðarlegu álagi.

The Washington Post fjallaði um máli nú í morgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég varð skyndilega mjög sjálfhverf þegar ég las þessa bloggfærslu þína. Ég er með MySpace síðu og skoða mikið af myndböndum á YouTube. Hvort tveggja er oft óþolandi lengi að hlaðast inn. Lagast það bara ekki heilmikið þegar svona stórum hópi notenda er hent út???

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 16:57

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Á ekki fólkið bara að vera að vinna??

Ásdís Sigurðardóttir, 15.5.2007 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband