Miðvikudagur, 9. janúar 2008
Tækifæri fyrir fjárfesta?
Lítil auglýsing í Markaði Fréttablaðsins vakti nokkra athygli. Þar er verið að leita eftir fjárfestum en auglýsingin er á bls. 14, undir leiðara blaðsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Fólk með skoðanir
- Össur Skarphéðinsson Skemmtilegur krati
- Múrinn Alvöru vinstri menn
- Vefþjóðviljinn Hlutirnir settir í samhengi
- Friðbjörn Orri Talað hreint út
Fjölmiðlar
Áhugaverðir fjölmiðlar
- Bændablaðið Einn besti fréttamiðilinn
- Viðskiptablaðið ef þú villt fylgjast með
Stangveiði
Nokkrir góðir ef þú hefur áhuga á sportveiði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 266423
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- Sverrir Páll Erlendsson
- Ívar Pálsson
- Jón Þór Bjarnason
- Sonja B. Jónsdóttir
- Ásta Möller
- Valdimar Gunnarsson
- Ólafur Sveinsson
- Helgi Már Barðason
- Guðjón Bergmann
- Tómas Þóroddsson
- Vestfirðir
- Aðalheiður Sigursveinsdóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ívar Páll Jónsson
- Jón Þór Ólafsson
- Benedikt Halldórsson
- Ólafur Fr Mixa
- Auður Björk Guðmundsdóttir
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Kallaðu mig Komment
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Ólafur Valgeirsson
- Haukur Már Helgason
- Sigurður Halldór Jesson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Eiríkur Ingólfsson
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Freyr Steinsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Björn Jóhann Björnsson
- Þórir Aðalsteinsson
- Alfreð Símonarson
- Sigurður Þórðarson
- gudni.is
Athugasemdir
Viðkomandi hefði nú e.t.v. átt að fá einhvern sem getur skrifað sómasamlega íslensku til að lesa þetta yfir. Ég taldi einar 6 villur í textanum.....þetta lítur ekki mjög fagmannlega út.
Púkinn, 9.1.2008 kl. 14:10
Það hefur væntanlega ekkert með íslensku kennslu að gera.
TómasHa, 9.1.2008 kl. 14:11
Kannski er verið að finna upp nýtt villileitarforrit.
Þórir Kjartansson, 9.1.2008 kl. 14:21
Og ég taldi níu stykki. Ætti Púkinn ekki að standa sig betur í því en ég? Reyndar er Púkinn víst frægur fyrir að sjá bara stafsetningar- en ekki málfræði- eða samhengisvillur (-:
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 16:26
Bragi, það finnst mér akkúrat vera stór galli á púkaforritinu og ríra virði þess mikið fyrir mér. Mér finnst ég þurfa að borga allt of mikinn pening fyrir ófullkomið forrit.
Bjöggi (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 16:56
1) fara stað -> fara af stað
2) stæðsta -> stærsta
3) nýjungur -> nýjung
4) víða -> víðar
5) leyta -> leita
6-7) er fjárfestum -> eru fjárfestar
Nú svo finnst mér "fjárfestingarfélag" ljótt orð - "fjárfestingafélag" er betra, en þau eru hins vegar bæði notuð.
"Umsóknir og spurningar eru veittar" er efnislega rangt.
Æ, já...eitt enn "A.T.H" er bæði ljótt og rangt.
Yfirsást mér eitthvað?
Hvað það varðar að Púkinn geti bara skoðað stök orð, en ekki setningar í samhengi, þá er það alveg rétt - það liggur fyrir hálfklárað forrit sem myndi leysa þetta, en vandamálið er bara það að íslenski markaðurinn er of lítill til að standa undir þróun á því, þannig að forritið var lagt á hilluna þegar Tungutæknisjóðurinn var lagður niður.
Púkinn, 9.1.2008 kl. 18:56
Púkanum yfirsást ekkert. Það eru ekki fleiri orð.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.1.2008 kl. 19:23
Kannski hefði verið réttara og fljótlegra að tína það til sem var rétt í textanum.
Ómar Ragnarsson, 9.1.2008 kl. 21:51
Hverjum er ekki skítsama um stafsetninguna ef þetta halar inn millum í massavís í kassann
Líklegast er þarna á ferðinni einhver útlendingur með einhverja glimrandi hugmynd um hvernig maður skuli ávaxta sitt pund og gæti kannski farið svo í endann að við myndum blogga hérna grein um lúsheppna gaurinn sem datt þetta snjallræði í hug og tókst það þó hann kynni ekki einu sinnu að stafsetja sómasamlega.
Hef nú sterkan grun um að það séu einhverjir sem eru hérna sem séu nú ekki fullkomnir í stafsetningunni en Púka forritið reddar þeim fyrir horn.
Sjálfur er ég búinn að stein gleyma öllum þessum skrambans stafsetninga reglum fyrir lifandi löngu og mér líður samt ágætlega þrátt fyrir allt :)
Riddarinn , 10.1.2008 kl. 01:06
haha mér finnst þetta frábær auglýsing.
Skafti Elíasson, 10.1.2008 kl. 08:10
Þessi auglýsing hefur að sjálfsögðu ekkert með fjárfestingarmál að gera. Líklega er hér mannfræðirannsókn á ferðinni sem á að svara því hvaða hópur fólks hefur enn áhuga á að tefla á tæpt vað þrátt fyrir að varúðarbjöllur klingi nú sem aldrei fyrr. Afar fróðleg rannsókn. Mannfræðistúdentar hér á ferð? Veit ekki.
Hallgrímur Óskarsson (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 17:16
Ómar; Kannski réttara og fljótlrgra... en...
meðan Mogginn segir að elsti Íslendingurinn sé látinn er ekki von á góðu...
Ram (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.