Borgarblús

Hér kemur ein vísa enn sem ég fékk í pósti og enn er höfundur ókunnur.

Borgarblús 

Dagur er liđinn og dćmalaus sorg, 
depurđ og leiđi í hnípinni borg. 
Ólafur Frjálslyndur (óháđur ţó) 
öllu brátt rćđur í fjúki og snjó. 

Björn Ingi snarar sér Boss-jakkann í, 
blessađur engillinn kominn í frí. 
Svandís er forviđa, heldur um haus, 
hennar er stóllinn ţó alls ekki laus. 

Vilhjámur Ţ., sá er stóđ upp úr stól 
og stakk af til Kanarí rétt fyrir jól, 
kemur til baka međ börnin sín smá 
og borgmester verđur ađ ári hér frá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Nema hvađ sćtiđ hennar Svandísar var laust ....eftir allt saman......eđa var ţađ fyrir??

Vilborg Traustadóttir, 26.1.2008 kl. 00:04

2 identicon

Undirritađur skal svo sem gangast viđ ţessum hálfkćringi, fyrst hann er farinn ađ flakka um bloggheima nafnlaust og stjórnlaust. Bćtti viđ einu lokaversi - á ensku, bćđi í nafni fjölmenningar og til heiđurs Emil Bóassyni, háskólabónda á Sćlufelli í USA, sem átti raunar upptökin ađ kveđskapnum... / karl benediktsson 

Such is the blues of my city today
certainly politics have lost their way.
If we only could cast our votes again now
the world should be different. Question is how...

 

Karl Benediktsson (IP-tala skráđ) 26.1.2008 kl. 09:14

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Takk fyrir ţetta hver svo sem orti. Ţetta er skemmtilegur bragur. 

Mćtti gjarnan vera meira um vísur og ljóđ  á  bloggsíđum almennt ađ mínu mati. kveđja Kolbrún.

Kolbrún Stefánsdóttir, 26.1.2008 kl. 09:50

4 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Takk fyrir skemmtilegar og vel kveđnar vísur Karl. Ţađ er of sjaldan sem mađur sér og heyrir slíkt í dag.

Ţórir Kjartansson, 26.1.2008 kl. 11:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband