Þriðjudagur, 26. febrúar 2008
John Cleese auglýsir íslenska og pólska banka
Auglýsing Kaupþings með þeim félögum John Cleese og Ranveri Þorlákssyni, er frábær og ekki eru auglýsingarnar með þessum magnaða breska leikara frá í fyrra góðar. En John Cleese hefur haldið framhjá Kaupþingi og auglýsir pólskan banka.
Er enskum ekkert heilagt?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hann er greinilega afburða sérfræðingur í að auglýsa banka.
Sigurður Þórðarson, 26.2.2008 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.