John Cleese auglýsir íslenska og pólska banka

Auglýsing Kaupþings með þeim félögum John Cleese og Ranveri Þorlákssyni, er frábær og ekki eru auglýsingarnar með þessum magnaða breska leikara frá í fyrra góðar. En John Cleese hefur haldið framhjá Kaupþingi og auglýsir pólskan banka.

Er enskum ekkert heilagt?


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Hann er greinilega afburða sérfræðingur í að auglýsa banka.

Sigurður Þórðarson, 26.2.2008 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband