Kommi í véum kapítalistanna?

Björgvin G. Sigurđsson viđskiptaráđherra er í viđtali viđ Sunnlenska fréttablađiđ en ţađ er gamalreyndur refur í blađamennsku og sunnlendingur Sigurđur Bogi Sćvarsson sem tekur viđtaliđ.

Viđskiptaráđherra á pólitískar rćtur í Alţýđubandalaginu líkt og félagi hans Össur Skarphéđinsson, en ţeir skipta nú međ sér ráđuneytinum sem síđustu ár hafa veriđ á herđum eins ráđherra. Björgvin vekur athygli á ţví ađ margir vinstri menn hafi gegnt embćtti viđskiptaráđherra og nefnir nokkra  og ţar virđist Svavar Gestsson vera í sérstöku uppáhaldi. Líklega rennur kalt vatn niđur bakiđ á mörgum í viđskiptalífinu.

Sigurđur Bogi bendir á ađ Björgvin sem gamall allaballi sé nú orđinn ráđherra í ráđuneyti viđskiptalífsins og bankanna og spyr:

Er kommi í véum kapítalistanna ekki eins og örn í ćđarvarpinu?

Og ráđherrann svarar:

“Nei, alls ekki. Viđ eigum alltaf ađ lćra af sögunni og fyrsta daginn minn í hér ráđuneytinu leit ég á ráđherravegginn svonefnda, ţar sem eru myndir af viđskiptaráđherrum fyrri tíđar. Ţegar ég skođađi ţessar myndir sá ég best hvađ vinstri menn hafa ráđiđ miklu um stefnumótun í viđskiptamálum og veriđ um margt farsćlir í störfum sínum. Gylfi Ţ. Gíslason var viđskiptaráđuneytinu frá 1956 til 1971 og ţótt afar framsýnn rétt eins og Jón Sigurđsson – ađ ég tali ekki um Svavar Getsson sem byrjađi sinn ráđherraferil hér í viđskiptaráđuneytinu. Annars finnst mér nú ekki rétt hjá ţér ađ tala um mig sem komma í véum kapítalistanna, sjálfur skilgreini ég mig sem frjálslyndan sósíaldemókrati og mun vinna sem slíkur í ţessu ráđuneyti.”


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ć, ég bara vona ađ hann verđi ekki til vandrćđa.

Ásdís Sigurđardóttir, 1.6.2007 kl. 00:57

2 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Hann verđur örugglega ekki til neinna "Framsóknarvandrćđa"

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 1.6.2007 kl. 10:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband