"Alvöru" kappræður

Það hefur aldrei andað sérstaklega hlýju á milli Clinton og Obama og allra síst eftir að hann fór að ógna útnefningu forsetafrúarinnar fyrrverandi. Harkan á eftir að aukast á komandi dögum en mikið undir. Clinton berst fyrir pólitísku lífi sínu og arfleifð þeirra hjóna í sögu Bandaríkjanna.

Finnst þetta myndband ´varpa jafn skýru ljósi og margt annað á ástandið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Takk, það er gaman að þessari kaldhæðni.

Ívar Pálsson, 30.1.2008 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband