Jón Ásgeir í BusinessWeek

Bandaríska viđskiptatímaritiđ BusinessWeek veltir ţví fyrir sér í gćr hvort Baugur, undir forystu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, muni reyna yfirtöku á Saks verslunarkeđjunni í Bandaríkjunum. Baugur á ţegar 8,5% hlutafjár í Saks.JónÁsgeir

BusinessWeek bendir á ađ ţetta sé ekki í fyrsta skipti sem Baugur hafi reynt ađ ná fótfestu í Bandaríkjunum og rifjast upp kaupin á Bill's Dollar Stores, sem Jón Ásgeir viđurkennir ađ hafi veriđ mistök, enda tapađi Baugur nokkrum milljörđum króna á ţví. Blađiđ telur öđru máli gegni um Saks. Bent er á ađ Baugur fari yfirleitt í skuldsetta yfirtöku en fái stjórnendur í liđ međ sér.

Baugur hefur raunar tilkynnt bandaríska fjármálaeftirlitinu ađ félagiđ íhugi ađ gera yfirtökutilbođ í Saks ásamt Landmark, smásölufyrirtćki í Dubai.

Umfjöllun BusinessWeek er mjög jákvćđ í garđ Jóns Ásgeirs en blađiđ kemst ţó ekki hjá ţví ađ benda á málaferlin gegn honum.

Saks rekur ţrjár keđjur verslana:

Saks Fifth Avenue, sem leggur áherslu á hágćđa og dýrar vörur fyrir konur og karla, er međ 54 verslanir.

OFF Fifth er keđja 49 verslana međ afsláttarvörum

Club Lilly Lu er keđja 90 verslana sem ţjónar stúlkum á aldrinum 6-12 ára.

Hlutabréf í Saks voru viđ lok markađar í gćr á 18,46 dollara á hlut sem er sama verđ og fyrir 12 mánuđum. Síđustu fjórar vikur hefur gengi bréfanna hćkkađ um 4%. Á síđustu 12 mánuđum hefur gengi bréfanna fariđ hćst í 23,25 dollara.

Stofnanafjárfestar eru langstćrstu hluthafar í Saks en búsist er viđ ađ hagnađur á hlut verđi 0,42 dollarar á hlut á ţessu reikningsári sem er veruleg hćkkun frá fyrra ári. Tekjur Saks hafa hćkkađ um 14-18% á síđustu ţremur ársfjórđungum miđađ viđ sama tímabil fyrir ári. Hagnađur hefur hins vegar aukist mun meira.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband