Afhverju kaupir Pálmi í 365

Hlutabréf 365 hćkkuđu um 2,30% í dag. Afhverju. Ja, ţađ má Guđ vita. Ţađ hefur ekkert gerst og engar fréttir borist sem réttlćta ţessa hćkkun. Raunar hefur skynsemi aldrei virkađ vel ţegar reynt er ađ meta verđmćti ţessa stćrsta fjölmiđlafyrirtćkis landsins.

Á mánudag var ađ vísu tilkynnt ađ Fons hefđi aukiđ hlut sinn í fyrirtćkinu í 16% en tilkynningin var orđuđ svo:

 
Fons eignarhaldsfélag átti fyrir kaupin 2,44% kr. 83.880.108. Eftir kaup 4,2% kr. 144.680.108. Fons Capital átti fyrir kaupin 8,8 % kr. 303.451.832 Melkot átti fyrir kaupin 0,8 % kr. 26.715.214. Grjóti átti fyrir kaupin 2,2% kr. 74.154.483.  Fons eignarhaldsfélag hf. á Fons Capital, Melkot hf. og Grjóta ehf. Pálmi Haraldsson er meirihlutaeigandi í Fons eignarhaldsfélagi hf.

Nú geta menn velt ţví fyrir sér afhverju Pálmi Haraldsson ákvađ ađ kaupa fyrir yfir 200 milljónir króna í 365. Ég kann enga skýringu, nema ţá ađ annađ hangi á spýtunni sem er alls ótengt 365.

Hitt er svo annađ ađ ţađ sem af er ári hafa hlutabréf í 365 lćkkađ um 25,7% og ţađ kann ađ gefa til kynna ađ kauptćkifćri hafi myndast. En ţá er vert ađ hafa í huga ađ forstjóri félasins helur sagt ađ auglýsingamarkađurinn fyrir Fréttablađiđ sé erfiđur og dreifingarkostnađur hefur hćkkađ og muni hćkka á komandi mánuđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband