Yfir 17% hækkun á einni viku

Eins og búast mátti við hafa hlutabréf Kaupþings hækkað í verði nú í morgun eftir að tilkynnt var um að hætt væri við yfirtökuna á hollenska bankanum NIBC.

Gengi hlutabréfa Kaupþings hafa hækkað um ær 17,2% á einnig viku en í lok miðvikudags í síðustu viku var gengið bréfanna 682 krónur á hlut. Þegar þetta er skrifað er gengið að sveiflast í kringum 800. Gengi bréfanna er þó enn undir því sem það var í ársbyrjun eða liðlega 9%.


mbl.is Hlutabréf hækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband