Sameining vinstri manna mistókst fyrir löngu

Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar (í fríi), segir í Morgunblađsgrein í dag, ađ sameining vinstrimanna hafi mistekist fyrir löngu. Nokkuđ sem flestir hafa gert sér grein fyrir ţó Morgunblađiđ hafi séđ ástćđu til ađ setja frétt á forsíđu á laugardag sem tilvísun í bókardóm Jóns Baldvins Hannibalssonar í Lesbók helgarinnar.

Stefán Jón er greinilega ekki fyllilega sáttur viđ Jón Baldvin, sinn gamla samherja eđa Styrmi Gunnarsson, ritstjóra Morgunblađsins, sem hann segir međ réttu ađ séu fornir fóstbrćđur. En borgarfulltrúinn spyr og ţađ ađ gefnu tilefni: "Herramenn, hvar hafiđ ţiđ veriđ?"

Auđvitađ er ţađ gömul frétt ađ ekki hafi tekist ađ sameina vinstrimenn, en ţađ er hins vegar rangt hjá Stefáni Jóni ađ sú stađreynd gefi ekki tilefni til umrćđu um stöđu Samfylkingarinnar í ađdraganda kosninga. Eftir ađ hafa hnýtt ađeins í fóstbrćđurna lćtur Stefán Jón sig dreyma um framtíđina, en miđađ viđ pólitíska stöđu Samfylkingar er ólíklegt ađ draumurinn fái ađ rćtast.

Grein Stefáns Jóns endurspeglar hug margra Samfylkinga í garđ Jóns Baldvins, sem kunna honum litlar ţakkir fyrir skrifin sem birtust á sama degi ađ landsfundur flokksins var á enda. Bókadómur Jóns Baldvins (um bók Steingríms J. Sigfússonar), er eins og salt í sáriđ hjá mörgum sem sátu fundinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţór Bjarnason

En Stefán Jón á sér líka framtíđarsýn, sem hann vill sjá ţegar horft er tilbaka, ađ til hafi orđiđ "hreyfing fólks og flokkur sem endurskođađi og útfćrđi hugsjónir jafnađarmennsku á 21. öldinni, breytti viđteknum starfsháttum og venjum stjórnmála, vann ţvert á hefđbundnar skotgrafir og línur úreltra flokka, náđi ađ samhćfa og samţćtta ólík öfl, félög, einstaklinga, fyrirtćki og stofnanir til ađ sameinast um skýrt skilgreind lykilmarkmiđ."

Jón Ţór Bjarnason, 16.4.2007 kl. 11:11

2 Smámynd: Óli Björn Kárason

Fyrirgefđu Kjartan, ég tók ekki eftir ţessu frá ţér: Nei Jón baldvin var ađ fjalla um bók Steingríms J.

Óli Björn Kárason, 17.4.2007 kl. 14:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband